þriðjudagur, maí 25, 2004
Loksins, loksins sest eg vid tölvuna og skrifa.......
Sidustu dagar eru bunir ad vera ansi skrautlegir. Eg er buin ad pussa ibudina med eyrnapinna og tannbursta, sitja ofana ferdatösku til ad reyna ad loka henni, vinna inn a milli og laga hjolid mitt.
Nu rikir aftur ro og naedi i lifi minu. Eg er flutt inn til elskhugans og thad er svona aldeilis ljuft lif. Hann byr med thremur itölum svo ad a hverju kvöldi er töfrud fram fyrsta flokks maltid sem er sitid lengi vid og spjallad a bjögudum og mjög mörgum tungumalum. Thess a milli er bara verid ad njota sidustu samvistunum med elskhuganum. Vid skelltum okkur ad skoda Brad Pitt nakin a sunnudaginn og i gaer forum vid a frabaera Mum tonleika med Mum bigbandi og i eftirparty og ansi goda tonleika i bakherbergi. Deutschland gut.....schöne Leben.
Um naestu helgi er svo Karnival i Berlin. Eg aetla reyndar ad fara til Pollands a föstudaginn og heimsaekja Mathias og vid aetlum ad fara i motorhjolabiltur. Eg ver örugglega hja honum fram a laugardag eda sunnudag og kem svo og nae i rassgatid a karnivalinu.......ekki svo slaemt plan eda hvad? Og vitidi hvad gerist svo? Svo kem gisti eg aftur hja elskhuganum i tvaer naetur og vitidi hvad gerist svo? Svo flyg eg heim!!!!
Er farin ad ida i stolnum eg hlakka svo til ad hitta ykkur öll kaeru vinir......Astarkvedjur Inga.
Sidustu dagar eru bunir ad vera ansi skrautlegir. Eg er buin ad pussa ibudina med eyrnapinna og tannbursta, sitja ofana ferdatösku til ad reyna ad loka henni, vinna inn a milli og laga hjolid mitt.
Nu rikir aftur ro og naedi i lifi minu. Eg er flutt inn til elskhugans og thad er svona aldeilis ljuft lif. Hann byr med thremur itölum svo ad a hverju kvöldi er töfrud fram fyrsta flokks maltid sem er sitid lengi vid og spjallad a bjögudum og mjög mörgum tungumalum. Thess a milli er bara verid ad njota sidustu samvistunum med elskhuganum. Vid skelltum okkur ad skoda Brad Pitt nakin a sunnudaginn og i gaer forum vid a frabaera Mum tonleika med Mum bigbandi og i eftirparty og ansi goda tonleika i bakherbergi. Deutschland gut.....schöne Leben.
Um naestu helgi er svo Karnival i Berlin. Eg aetla reyndar ad fara til Pollands a föstudaginn og heimsaekja Mathias og vid aetlum ad fara i motorhjolabiltur. Eg ver örugglega hja honum fram a laugardag eda sunnudag og kem svo og nae i rassgatid a karnivalinu.......ekki svo slaemt plan eda hvad? Og vitidi hvad gerist svo? Svo kem gisti eg aftur hja elskhuganum i tvaer naetur og vitidi hvad gerist svo? Svo flyg eg heim!!!!
Er farin ad ida i stolnum eg hlakka svo til ad hitta ykkur öll kaeru vinir......Astarkvedjur Inga.
laugardagur, maí 15, 2004
Heil og seal börnin min...
I Berlin rignir bara og rignir, er buid ad rigna nuna i meira en eina viku!! I kvöld er kvöldid sem bedid var eftir med eftirvaentingu thagar ad Svenni og Steinunn voru her og aetludu ad vera lengur. I kvöld aetludum vid ad halda mjög fjölthjodlegt Eurovisionparty. En ekki verdur mikid ur thvi! Eg er annad hvort ad fara i Islendinga party eda til James og Reut, en thad verdur an efa lika gaman.
I gaer voru hja mer Mathias, Runar brodir hennar Rakelar,Kristin kaerastan hans og Ömmi vinur theirra. Vid satum lengi, spjölludum mikid og drukkum mikid. Forum svo ut og drukkum enn meira og dönsudum fram a rauda. I morgun thegar eg vaknadi fyrst var astandid ekki mjög vinnuhaeft......... en eftir ad yfirmadur minn var svo elskulegur ad hringja i mig og segja mer ad eg thyrfti ekki ad maeta fyrr en half eitt og Mathias vakti mig med ylmandi kaffi og dyrindis morgnverdi, er dagurinn bara buin ad vera hinn besti.
I naestu viku tekur svo vid mikil thrif thvi ad eg fer ur ibudinni 25 mai. Thad tharf ad thrif allt og pussa, pakka og henda. Gaman gaman.
inga
I Berlin rignir bara og rignir, er buid ad rigna nuna i meira en eina viku!! I kvöld er kvöldid sem bedid var eftir med eftirvaentingu thagar ad Svenni og Steinunn voru her og aetludu ad vera lengur. I kvöld aetludum vid ad halda mjög fjölthjodlegt Eurovisionparty. En ekki verdur mikid ur thvi! Eg er annad hvort ad fara i Islendinga party eda til James og Reut, en thad verdur an efa lika gaman.
I gaer voru hja mer Mathias, Runar brodir hennar Rakelar,Kristin kaerastan hans og Ömmi vinur theirra. Vid satum lengi, spjölludum mikid og drukkum mikid. Forum svo ut og drukkum enn meira og dönsudum fram a rauda. I morgun thegar eg vaknadi fyrst var astandid ekki mjög vinnuhaeft......... en eftir ad yfirmadur minn var svo elskulegur ad hringja i mig og segja mer ad eg thyrfti ekki ad maeta fyrr en half eitt og Mathias vakti mig med ylmandi kaffi og dyrindis morgnverdi, er dagurinn bara buin ad vera hinn besti.
I naestu viku tekur svo vid mikil thrif thvi ad eg fer ur ibudinni 25 mai. Thad tharf ad thrif allt og pussa, pakka og henda. Gaman gaman.
inga
þriðjudagur, maí 11, 2004
Jæja best að láta þá aðeins heyra frá mér. Mér finnst eiginlega glæpur að skrifa með íslenskum stöfum á þetta blogg og svo er það líka mjög erfitt því ég er orðin svo vön hinu! Heimferðin gekk ágætlega. Vöknuðum bæði full um morguninn eftir fyllerí kveðjukvöldsins, settum heimsmet í öllum góðum mannlegum kostum (þ.e. styrk, úthaldi, þolinmæði, snerpu o.s.frv.) þegar við komum töskunum okkar fótgangandi út á Eberswalder Strasse en þar tókum við lestina og aftur þegar við bárum þær yfir Alexander Platz. Það var ekki mjög upplyftandi né ánægjulegt að bíða 10 tíma á Stanstedflugvelli. Ánægjulegra var þó þegar við vorum sest inn í flugvélina til Íslands vitandi það að við komum öllum farangrinum okkar í gegn, samtals um 80 kg, án þess að borga eyri í yfirvigt.
Ísland tók á móti mér með hitastig í kringum frostmark :o/ en að öðru leyti var það fallegt og gott. Svo bara vinna vinna vinna og hitta vini þess á milli. Mikið er nú góð lyktin af heita vatninu á Íslandi... mmmm I love it! Það hefur ekki margt breyst á Íslandi, fáein ný kaffihús og veitingastaðir. En ég verð að segja að merkilegasta breytingin er að Devitos er flutt úr skúrnum og inn í hús! Devitos er semst orðinn glæsipítsustaður...magnaður andskoti.
Takk Inga mín fyrir allar kveðjurnar, magnað að þú hafir hitt Markus tangó :o) Værirðu svo til í að redda mér póstnúmerinu á Potsdamer Strasse svo ég geti skrifað Burger King liðinu póstkort ;o)
Þess má geta að meðan ég flaug eftir suður strönd Íslands og horfði á Vatnajökul, Selfoss, Ölfusá, Vestmanneyjar, Bláa Lónið o.s.frv. var ég með eftirfarandi lag á heilanum: "Ísland, fagra Ísland, ástkær fósturjörð. Ég efli þinn hag hvern einasta dag, í stormi og hríð, hvern dag alla tíð"
-Steinunn-
Ísland tók á móti mér með hitastig í kringum frostmark :o/ en að öðru leyti var það fallegt og gott. Svo bara vinna vinna vinna og hitta vini þess á milli. Mikið er nú góð lyktin af heita vatninu á Íslandi... mmmm I love it! Það hefur ekki margt breyst á Íslandi, fáein ný kaffihús og veitingastaðir. En ég verð að segja að merkilegasta breytingin er að Devitos er flutt úr skúrnum og inn í hús! Devitos er semst orðinn glæsipítsustaður...magnaður andskoti.
Takk Inga mín fyrir allar kveðjurnar, magnað að þú hafir hitt Markus tangó :o) Værirðu svo til í að redda mér póstnúmerinu á Potsdamer Strasse svo ég geti skrifað Burger King liðinu póstkort ;o)
Þess má geta að meðan ég flaug eftir suður strönd Íslands og horfði á Vatnajökul, Selfoss, Ölfusá, Vestmanneyjar, Bláa Lónið o.s.frv. var ég með eftirfarandi lag á heilanum: "Ísland, fagra Ísland, ástkær fósturjörð. Ég efli þinn hag hvern einasta dag, í stormi og hríð, hvern dag alla tíð"
-Steinunn-
Eg var ad hugsa um eitt. Afhverju finnst mer konur sem spila a trommur (serstaklega ef thaer eru ad spila a einn sneril) eithvad svo asnalegar. Er thad ad thvi ad thaer brosa of mikid og trommarar eiga ad vera töffaralegir, ad thvi ad brjostin hristast eda hvad. I hvert skipti sem eg se konur spila a trommur, alveg sama hvort hun er god eda leleg tha finnst mer hun svona eins og einhver duddi ad spila tu, tsi, tutu, tsi, tu, tsi, tutu, tsi.
Kvedjustund til Steinunnar, unsere Getränkemann skilar til thin kaerum kvedjum, Omar i elhusinu lika og finnst mjög leidinlegt ad thid hafid ekki nad ad kvedjast, gaurnum i bakariinu finnst alveg glatad ad thid seud farin og skilar kvedju til ykkar beggja, eg hitti Markus tangofelaga thinn i gaer i Potsdam og hann bidur lika ad heilsa ther....Eg held ad eg hafi munad eftir öllum kvedjum, annars skila eg thim bara naest........
Tschüß inga
Kvedjustund til Steinunnar, unsere Getränkemann skilar til thin kaerum kvedjum, Omar i elhusinu lika og finnst mjög leidinlegt ad thid hafid ekki nad ad kvedjast, gaurnum i bakariinu finnst alveg glatad ad thid seud farin og skilar kvedju til ykkar beggja, eg hitti Markus tangofelaga thinn i gaer i Potsdam og hann bidur lika ad heilsa ther....Eg held ad eg hafi munad eftir öllum kvedjum, annars skila eg thim bara naest........
Tschüß inga
fimmtudagur, maí 06, 2004
Her er nu ansi tomlegt eftir ad Steinunn og Svenni eru farin..ha ulllala. Nyja sambyliskonan min var bara nyja sambyliskona min i einn dag og eina nott. Herbergid sem hun aetladi ad flytja i losnadi skyndilega svo ad hun gat flutt thangad i gaer en thad er nu bara i naestu götu vid mig. Svo ad nu er eg bara drottning i eigin höll med öll thaegindi bara fyrir mig eina. Kannski agaett thar sem ad eg er ad fara ad lulla inni hja elsku mömmu thegar ad eg kem heim. Eg akvad nu samt ad sofa heldur hja Marcelo i gaerkvöldi...........
Allt sem ad eg og Steinunn aetludum ad gera saman strax og vid kaemum heim er hun ad gera an min nuna svo ad eg oska eftir sjalfbodalidum til ad
- Elda fyrir mig sodna ysu
-Koma med mer a Baearins bestu
-Fara med med mer i Vesturbaearlaugina
-Athuga hvort Döner er ekki i alvörunni vondur a Islandi
-Drekka Viking, Tuborg, vatn og kok
-Elsku Dillon.........
Thangad til naest.......Inga.
Ps. Steinunn thu verdur lika ad halda afram ad skrifa a thetta blogg, tho ad thad se nu ekki nema til thess ad leyfa mer ad fylgjast med.
Allt sem ad eg og Steinunn aetludum ad gera saman strax og vid kaemum heim er hun ad gera an min nuna svo ad eg oska eftir sjalfbodalidum til ad
- Elda fyrir mig sodna ysu
-Koma med mer a Baearins bestu
-Fara med med mer i Vesturbaearlaugina
-Athuga hvort Döner er ekki i alvörunni vondur a Islandi
-Drekka Viking, Tuborg, vatn og kok
-Elsku Dillon.........
Thangad til naest.......Inga.
Ps. Steinunn thu verdur lika ad halda afram ad skrifa a thetta blogg, tho ad thad se nu ekki nema til thess ad leyfa mer ad fylgjast med.
sunnudagur, maí 02, 2004
Eg er ad pakka og pakka... thad er eiginlega ekkert gaman. Thad er bara erfitt, ferlega mikid vesen allt saman.... Kem heim eftir tvo daga, skrytid... En eg hlakka til! Inga er buin ad fa sambyling thannig ad hun verdur ekki einmana thennan sidasta manud sinn i Berlin. Loa heitir nyi sambylingurinn og er islensk stelpa sem var ad flytja til Berlinar en vid hittum hana i rutunni a leidinni heim fra Köben. Gott mal :o)
Helgin buin ad vera gridarlega skemmtileg. Polland var alveg mega. Thad var thvilik thjodhatidarstemmning, gasblödrur, candy floss (eda sykurvefja sem er nyyrdi), fullt af skemmtiatridum baedi thyskalandsmegin og pollandsmegin i 200 metra fjarlaegd. Eg hef aldrei farid jafn oft yfir landamaeri a einum degi! James og Reut fögnudu med okkur asamt tveimur hollenskum vinum hans James. Thad vildi svo til ad annar Hollendingurinn hann Jack var ekki med vegabrefid sitt heldur bara evropusambandsskirteinid sitt. Kl. 20:00 thann 30. april var ekki sens ad hann fengi ad fara yfir bruna til Pollands. EN 4 timum seinna var Polland gengid i Evropusambandid og Jack gat saell og gladur gengid gegnum landamaerin og drukkid sinn bjor i Pollandi (enda mun odyrara).
I gaerkvöldi komu svo Mikarnir tveir i heimsokn sem vid hittum i partyinu um sidustu helgi. Their eru virkilega fyndnir og skemmtilegir gaurar. Stutt aeviagrip: Their heita badir Mike, koma fra sama bae i Sudur-Thyskalandi, fluttu saman til Berlinar og bua saman, laerdu badir ad spila a saxofon, foru i sama haskolanam i menningarfraedi, vinna saman vid ad "djöggla" eda kasta boltum upp i loftid iklaeddir bleikum spandex buxum. (Ef folk hefur ahuga a ad sja tha i bleiku gammosiunum eda ödrum kostulegum buningum farid tha a: www.opus-furore.de ) Vid forum ut ad dansa og saum medal annars staersta gaur sem eg a aevinni hef sed örugglega 2,30 metrar a haed!
Jaeja...sjaumst a Islandi (thid sem thar erud a.m.k.),
Steinunn
Ps. Eg vil bara baeta thvi vid ad postmadurinn okkar er halfviti og eg er mjög reid.
Helgin buin ad vera gridarlega skemmtileg. Polland var alveg mega. Thad var thvilik thjodhatidarstemmning, gasblödrur, candy floss (eda sykurvefja sem er nyyrdi), fullt af skemmtiatridum baedi thyskalandsmegin og pollandsmegin i 200 metra fjarlaegd. Eg hef aldrei farid jafn oft yfir landamaeri a einum degi! James og Reut fögnudu med okkur asamt tveimur hollenskum vinum hans James. Thad vildi svo til ad annar Hollendingurinn hann Jack var ekki med vegabrefid sitt heldur bara evropusambandsskirteinid sitt. Kl. 20:00 thann 30. april var ekki sens ad hann fengi ad fara yfir bruna til Pollands. EN 4 timum seinna var Polland gengid i Evropusambandid og Jack gat saell og gladur gengid gegnum landamaerin og drukkid sinn bjor i Pollandi (enda mun odyrara).
I gaerkvöldi komu svo Mikarnir tveir i heimsokn sem vid hittum i partyinu um sidustu helgi. Their eru virkilega fyndnir og skemmtilegir gaurar. Stutt aeviagrip: Their heita badir Mike, koma fra sama bae i Sudur-Thyskalandi, fluttu saman til Berlinar og bua saman, laerdu badir ad spila a saxofon, foru i sama haskolanam i menningarfraedi, vinna saman vid ad "djöggla" eda kasta boltum upp i loftid iklaeddir bleikum spandex buxum. (Ef folk hefur ahuga a ad sja tha i bleiku gammosiunum eda ödrum kostulegum buningum farid tha a: www.opus-furore.de ) Vid forum ut ad dansa og saum medal annars staersta gaur sem eg a aevinni hef sed örugglega 2,30 metrar a haed!
Jaeja...sjaumst a Islandi (thid sem thar erud a.m.k.),
Steinunn
Ps. Eg vil bara baeta thvi vid ad postmadurinn okkar er halfviti og eg er mjög reid.
fimmtudagur, apríl 29, 2004
Nu sit eg a Internetkaffi eftir ad hafa verid send heim ur vinnunni ad thvi ad thad voru of margir a vakt. Ef thad vaeri ekki tuttugu stiga hiti og glampandi sol tha hefdi eg sagt eithvad en thetta er frabaert thvi ad tha tharf eg ekki ad vinna alla dagana adur en ad Steinunn og Svenni fara.
Vid erum ad fara til Pollands til Mathiasar ad taka thatt i hatidarholdum sem verda haldin a brunni a milli Thyskalalds og Pollands i tilefni thess ad Polland gengur i EU a laugardaginn. Vid aetlum svo ad reyna ad koma snemma aftur til Berlinar til ad fagna fyrsta Mai sem er vist algjört brjalaedi her.
Nuna aetla eg ad fara ad heimsaekja elsku konuna sem eg hjoladi a og kaupa handa henni sukkuladi og drekka med henni kaffi og thakka henni enn og aftur fyrir ad krefjast ekki skadabota fra mer. Svo aetla eg ad nta restina af deginum i thad ad liggja i Mauerpark og gera ekkert nema ad njota sidustu dropanna af felagsskap Svenna og Steinunnar.....
Lifid vel og plis takidi a moti okkur med sol og sumaryl, thangad til naest Inga .................ja by the way fyrir tha sem ekki vita tha kem eg heim ad kveldi 3. juni.
Vid erum ad fara til Pollands til Mathiasar ad taka thatt i hatidarholdum sem verda haldin a brunni a milli Thyskalalds og Pollands i tilefni thess ad Polland gengur i EU a laugardaginn. Vid aetlum svo ad reyna ad koma snemma aftur til Berlinar til ad fagna fyrsta Mai sem er vist algjört brjalaedi her.
Nuna aetla eg ad fara ad heimsaekja elsku konuna sem eg hjoladi a og kaupa handa henni sukkuladi og drekka med henni kaffi og thakka henni enn og aftur fyrir ad krefjast ekki skadabota fra mer. Svo aetla eg ad nta restina af deginum i thad ad liggja i Mauerpark og gera ekkert nema ad njota sidustu dropanna af felagsskap Svenna og Steinunnar.....
Lifid vel og plis takidi a moti okkur med sol og sumaryl, thangad til naest Inga .................ja by the way fyrir tha sem ekki vita tha kem eg heim ad kveldi 3. juni.
sunnudagur, apríl 25, 2004
A föstudaginn threif eg. Eldavelin var i hakki, nuna glansar hun eftir mikil atök med tusku, svamp, pönnukökuspada, steinull og tannburstann hennar Ingu ad vopni. Ja ja, eg er svona ad reyna ad taka svolitid til hendinni adur en eg yfirgef Ingu og ibudina. Svenni er lika buinn ad vera i thrifunum, umturnadi stofunni vid skuringar, faerdi öll husgögn fra til ad na hverju einasta rykkorni.
Konunni, sem Inga hjoladi a, lidur betur. Hun er ad öllum likindum komin heim af spitalanum nuna. Inga gaf henni bok med islenskum aevintyrum a thysku. Mer skilst ad konunni hafi likad bokin mjög vel og finnst fyndid ad adalpersonan i ödru hverju aevintyri heitir Ingibjörg! Inga aetlar ad vera dugleg ad hjalpa konunni med innkaup eda thad sem hun tharfnast.
Vid forum i drykkjuleik heima i stofu a föstudaginn og svo ut ad dansa med nokkrum Islendingum... ansi vel tekid a thvi og vinnan daginn eftir thvi frekar sur. En vid vorum ekki af baki dottin og skelltum okkur i party i gaerkvöldi med James. Thar hittum vid margt skemmtilegt folk. Maik og maik baru af, tveir sidhaerdir gaurar sem vinna vid ad "djöggla" eda henda boltum upp i loftid. Koma their badir fra sudur-Thyskalandi eda heimasvaedi kuku-klukkna og voru their sjalfir lika svolitid kuku. En eins og vid segjum... Deutschland gut, schöne Leben.
Thad er nu meira vesenid alltaf i vinnunni ut beikoni. Arabarnir eru allir muslimar og borda thar af leidandi ekki svinakjöt... en thad sem meira er er ad their geta heldur ekki snert svinakjöt og thad sem meira er er ad their geta ekki snert neitt sem einhver sem er buinn ad snerta svinakjöt er buinn ad snerta! Thannig ad i hvert skipti sem setja tharf beikon a hamborgara kallar Omar eldhusfelaginn minn a mig og eg skelli beikoninu a. Seyfo bidur mig i hvert einasta skipti sem eg by eitthvad til ad borda handa honum ad thvo hendurnar og er ferlega stressadur yfir thessu öllu saman. Hussein vildi ekki lana mer pennann sinn i dag af thvi eg var nybuin ad taka beikon ur pakkningu og setja i box, eg vard ad thvo hendurnar fyrst en matti samt ekki snerta kranann thvi tha thyrfti ad thrifa kranann lika! Uff.... Margt er skritid i kyrhausnum... En eg hlakka bara til ad fa svinakotilettur hja mömmu og pabba thegar eg kem heim :o)
Bless i bili!
Steinunn
Konunni, sem Inga hjoladi a, lidur betur. Hun er ad öllum likindum komin heim af spitalanum nuna. Inga gaf henni bok med islenskum aevintyrum a thysku. Mer skilst ad konunni hafi likad bokin mjög vel og finnst fyndid ad adalpersonan i ödru hverju aevintyri heitir Ingibjörg! Inga aetlar ad vera dugleg ad hjalpa konunni med innkaup eda thad sem hun tharfnast.
Vid forum i drykkjuleik heima i stofu a föstudaginn og svo ut ad dansa med nokkrum Islendingum... ansi vel tekid a thvi og vinnan daginn eftir thvi frekar sur. En vid vorum ekki af baki dottin og skelltum okkur i party i gaerkvöldi med James. Thar hittum vid margt skemmtilegt folk. Maik og maik baru af, tveir sidhaerdir gaurar sem vinna vid ad "djöggla" eda henda boltum upp i loftid. Koma their badir fra sudur-Thyskalandi eda heimasvaedi kuku-klukkna og voru their sjalfir lika svolitid kuku. En eins og vid segjum... Deutschland gut, schöne Leben.
Thad er nu meira vesenid alltaf i vinnunni ut beikoni. Arabarnir eru allir muslimar og borda thar af leidandi ekki svinakjöt... en thad sem meira er er ad their geta heldur ekki snert svinakjöt og thad sem meira er er ad their geta ekki snert neitt sem einhver sem er buinn ad snerta svinakjöt er buinn ad snerta! Thannig ad i hvert skipti sem setja tharf beikon a hamborgara kallar Omar eldhusfelaginn minn a mig og eg skelli beikoninu a. Seyfo bidur mig i hvert einasta skipti sem eg by eitthvad til ad borda handa honum ad thvo hendurnar og er ferlega stressadur yfir thessu öllu saman. Hussein vildi ekki lana mer pennann sinn i dag af thvi eg var nybuin ad taka beikon ur pakkningu og setja i box, eg vard ad thvo hendurnar fyrst en matti samt ekki snerta kranann thvi tha thyrfti ad thrifa kranann lika! Uff.... Margt er skritid i kyrhausnum... En eg hlakka bara til ad fa svinakotilettur hja mömmu og pabba thegar eg kem heim :o)
Bless i bili!
Steinunn